Dagvist aldraðra

Samþykkt á  549. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar þann 22. desember 2010

 

Gjaldskrá dagvist aldraðra.

1. gr.
Í samræmi við reglugerð nr. 1216/2008 um daggjöld stofnana sem ekki eru á föstum fjárlögum, sem sett er með stoð í 19. gr. laga nr. 125/1999 um málefni aldraðra með síðari breytingum, skulu þeir sem dagvistar njóta í Mosfellsbæ greiða:

850 [1] ,- krónur á dag.

Íbúar í íbúðum aldraðra við Hlaðhamra sem njóta dagvistar greiði aldrei hærri upphæð,  þá daga sem þeir eru skráðir í dagvist, en sem nemur kostnaði skv. gjaldskrá fæðissölu vegna þess fæðis sem þeir neyta í matsal þjónustumiðstöðvar, þó að hámarki:

850- krónur á dag.

2. gr.
Gjaldskráin tekur breytingum í samræmi við breytingu á reglugerð um daggjöld stofnana og gildir frá 1. janúar 2010. 

 

 

[1] 3. mgr. 1. gr. rg. 1091/2009