Gæsluvöllur

Samþykkt á 549. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar þann 22. desember 2010

 Gjaldskrá gæsluleikvalla í Mosfellsbæ.

 1. gr.
Gjald fyrir hverja klukkustund í vistun barna á gæsluvelli í Mosfellsbæ er sem hér segir:

Vistun fyrir hverja klst.er kr.     150

                       

2. gr.
Hægt er að kaupa afláttarkort og er gjald þess sem hér segir:

40 klst. afsláttarkort er kr.       5.500

3. gr.
Gjaldskrá þessi er samþykkt af bæjarstjórn Mosfellsbæjar og gildir frá 1. janúar 2011.