Húsaleiga í félagslegum íbúðum

GJALDSKRÁ

húsaleiga í félagslegum íbúðum.

 

 

1. gr.

Mánaðarleg húsaleiga í desember 2007 í félagslegum íbúðum á vegum Mosfellsbæjar að teknu tilliti til samþykktar 100 fundar fjölskyldunefndar 27. nóvember 2007 er sem hér segir[1]:

Húsaleiga 2 ja herbergja íbúða           kr. 56.459

Húsaleiga 3ja herbergja íbúða            kr. 63.034

Húsaleiga 4ra herbergja íbúða            kr. 70.917       

Húsaleiga 5 herbergja íbúða               kr. 73.419

 

2. gr.

Húsaleiga sbr. 1. gr. tekur mánaðarlegum breytingum samkvæmt breytingu á neysluvöruverðsvísitölu.

 

3. gr.

Samþykkt á 100. fundi fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar 27. nóvember 2007.

 

 

 [1]Miðað við neysluvísitölu í nóv. 2007 (279,9 stig)