Húsnæðisfulltrúi

Samþykkt á 549. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar þann 22. desember 2010

 

Gjaldskrá húsnæðisfulltrúa Mosfellsbæjar

  

1. gr.

Útreikningur á eignarhluta                    kr.  9.728


Úttekt á leiguíbúð skv. húsaleigu-
lögum (vsk skylt)                                  kr. 15.282

 

Vinna vegna sérverkefni / pr. klst.      kr.  5.217

 

Kostnaður vegna vanskila, stefnuvottun
og birtingarbréf                                     samkvæmt reikningi

 

2. gr.
Gjaldskrá þessi er samþykkt af bæjarstjórn Mosfellsbæjar og tekur hún breytingum í samræmi við neysluverðsvísitölu í nóvember ár hvert. Uppreiknuð nóvember 2011.