Leikskólar

Samþykkt á 549. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar þann 22. desember 2010

Gjaldskrá leikskóla Mosfellsbæjar

Almennt

 

Dvalartími

Alm.gjald

Morgunv/

Hádegisv.

Samtals með

Samtals með

Samtals

klst.

 

nónhr.

 

morgunm/nónhr.

morgunm/nónhr

leikskóla- gjald

 

 

 

 

 

og hádegismat

 

0,5

1.355

1.675

3.410

 

 

8.115

1,0

2.710

1.675

3.410

 

 

9.470

4,0

10.840

1.675

3.410

12.515

 

 

4,5

12.195

1.675

3.410

13.870

17.280

 

5,0

13.550

1.675

3.410

15.225

18.635

 

5,5

14.905

1.675

3.410

 

19.990

 

6,0

16.260

1.675

3.410

 

21.345

23.020

6,5

17.615

1.675

3.410

 

22.700

24.375

7,0

18.970

1.675

3.410

 

24.055

25.730

7,5

20.325

1.675

3.410

 

 

27.085

8,0

21.680

1.675

3.410

 

 

28.440

8,5

23.035

1.675

3.410

 

 

29.795

9,0

24.390

1.675

3.410

 

 

31.150

 

 

 

 

 

 

 

Forgangur

Dvalartími

 Forgangsgj.

Morgunv/

Hádegisv.

Samtals með

Samtals með

Samtals

 

 

nónhr.

 

morgunm/nónhr.

morgunm/nónhr

leikskólagjald

 

 

 

 

 

og hádegismat

 

8,0

12.200

1.675

3.410

 

 

18.960

8,5

12.963

1.675

3.410

 

 

19.723

9,0

13.725

1.675

3.410

 

 

20.485


1. gr.
Í gjaldskrá skal koma fram vistunarkostnaður barna á leikskólum bæjarins.  Niðurgreiðslu eða afslátt skal veita af grunngjaldi gjaldskrár og skal upphæðin ákvarðast í gjaldskrá.  Ekki er veittur afsláttur af fæði. Sækja þarf sérstaklega um alla afslætti á íbúagátt Mosfellsbæjar. Afslátturinn tekur gildi mánuðinn eftir að umsókn hefur borist

2. gr.
Fyrstu þrjár stundir af leikskólagjaldi fyrir 5 ára börn fellur niður frá 1. september árið sem barn verður 5 ára.  Greitt er samkvæmt klst.-gjaldi eftir það.

3. gr.
Forgangsgjald (afsláttur vegna forgangs) gildir einungis af heilsdagsgjaldi, vegna greiðslu fyrir 8 tíma vistun eða lengri vistun. Systkinaafsláttur er ekki veittur af forgangasgjaldi

4. gr.
Leikskólagjöld eru innheimt fyrirfram og er gjalddagi 1. hvers mánaðar og eindagi 11. hvers mánaðar.
Ef forráðamenn eru í vanskilum með  2 eða fleiri leikskólareikninga er heimilt að segja leikskólavist barnsins upp og setja skuldina í innheimtu.

5. gr.
Forráðamenn greiða leikskólagjald frá þeim tíma sem barnið er skráð í leikskólann.  Þó barnið nýti ekki skráðan leikskólatíma vegna orlofa, veikinda eða annarra aðstæðna greiðist fullt leikskólagjald samt sem áður.

6. gr.
Leikskólagjald lækkar ekki vegna tilfallandi lokunar vegna námskeiða og fræðslustarfs kennara.

7. gr.
Leikskólagjöld falla niður einn mánuð á ári vegna sumarleyfa barnsins.                                                                           
                
Reglur um systkinaafslátt


Gjaldskráin gildir frá 1. janúar 2011