Listaskóli

Samþykkt á 549. fundi bæjarstjórnar 22. desember 2010

Gjaldskrá Listaskóla Mosfellsbæjar

 - Tónlistardeild

1. gr.
Skólagjöld í Listaskóla Mosfellsbæjar, tónlistardeild, eru sem hér segir fyrir árið 2011.

Hljóðfæraleiga greiðist í einu lagi við upphaf náms að hausti.
Fjölskylduafsláttur I er u.þ.b. 20% af næstdýrasta námi.
Fjölskylduafsláttur II er u.þ.b. 40% af þriðja dýrasta námi.

Skólagjöld:

fullt gjald:

afsl. I:

afsl. II:

hljóðfæranám 1/1 (grunn- og miðnám)

78.100

62.500

46.900

hljóðfæranám 1/1 (framhaldsnám)

85.600

68.500

51.400

hljóðfæranám 1/1 (m. píanói framhaldsn.)

97.100

77.700

58.300

hljóðfæranám 1/2 (grunn- og miðnám)

49.400

39.500

29.600

hljóðfæranám 1/2 (framhaldsnám)

54.200

43.400

32.500

söngnám 1/1 (m/píanói 15 mín., grunnnám)

85.600

68.500

51.400

söngnám 1/1 (m/píanói 30 mín., miðnám)

103.800

83.100

62.300

söngnám 1/1 (m/píanói 60 mín., frh. nám)

133.300

106.700

80.000

tónfræði eingöngu

28.000

22.400

16.800

hljóðfæraleiga

8.000

8.000

8.000


2. gr.
Gjaldskrá þessi er samþykkt af bæjarstjórn Mosfellsbæjar og gildir frá 1. janúar 2011.