Námskeiðsgjöld í félagsstarfi eldri borgara

Samþykkt á 549. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar þann 22. desember 20010 

GJALDSKRÁ
námskeiðisgjalda í félagsstarfi eldri borgara

1. gr.

Gjald vegna námskeiða í félagsstarfi aldraðra á vegum Mosfellsbæjar er sem hér segir:
Námskeiðsgjald pr. klst. kr. 192 ,-¹
 

2. gr.

Gjaldskrá þessi er samþykkt af bæjarstjórn Mosfellsbæjar og gildir frá og með 1. janúar 2011.
 
 
¹m.v. vísitölu neysluverðs í nóvember 2008, 266,1 krónur 140, verði 192. miðað við vísitölu neysluverðs í nóvember 2010