Tengigjöld
Samþykkt á 481. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar 19. desember 2007
Gjaldskrá tengigjalda fráveitu í Mosfellsbæ
Fráveituheimæð ( skolp- og regnvatnslagnir)
1. gr.
Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkir að gjald fyrir fráveituheimæð í Mosfellsbæ fyrir hverja einingu (heimæðapar) verði svo sem hér segir:
fyrir einbýlishús, rað- og parhús |
kr. 106.474,- |
fyrir fjölbýlishús |
kr. 187.200,- |
fyrir atvinnuhúsnæði |
kr. 187.200,- |
2. gr.
Gjaldskrá þessi gildir frá og með 1. janúar 2008.