Hugmynd að hagræðingu

Við leitum nú til þín, kæri Mosfellingur, í von um að þú getir hjálpað okkur við að leita leiða til að hagræða í rekstri Mosfellsbæjar og nýta fjármuni sveitarfélagsins sem best. Framundan er krefjandi verkefni sem bæjaryfirvöld óska eftir samvinnu við bæjarbúa um. Vinsamlega færið hugmyndir ykkar og  tillögur inn í gluggann hér að neðan.

Nauðsynlegt er að fylla út alla reiti.


Frá og með 29. október 2010 verða allar tillögur sem sendar eru inn undir nafni birtar hér á vefnum ásamt nafni sendanda.

Hugmynd að hagræðingu