Jafnréttisdagur

Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar verður haldinn í Hlégarði, Mosfellsbæ föstudaginn 18. september 2009 frá kl. 10 - 12
Yfirskrift dagsins er: Jafnrétti í skólum: raddir barna

Dagskrá

10:00     Ávarp
Þorjörg Inga Jónsdóttir, varaformaður fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar

10:15     Strákar og stelpur  
5 ára nemendur leikskólans Reykjakots

10:25     Jafnrétti í leik og starfi
Nemendur á yngsta stigi í Lágafellsskóla

10:40     Jafnrétti kynjanna frá landnámi til vorra daga
Myndband frá 4. bekk í Vogaskóla 2008-2009

10:50     Hlé – kaffi, te, kleinur og djús

11:15     Hvernig jafnréttisfræðslu viljum við fá í skólanum?
Nemendur unglingadeildar Varmárskóla

11:30     Þátttaka nemenda við framkvæmd jafnréttisáætlunar
Nemendur unglingadeildar Lágafellsskóla

11:45     Jafnréttisviðurkenning Mosfellsbæjar 2009
Jóhanna B. Magnúsdóttir, formaður fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar

11:55     Ávarp bæjarstjóra
Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar

12:00     Dagskrárlok

Fundarstjóri verður Sigríður Indriðadóttir, mannauðstjóri og jafnréttisfulltrúi Mosfellsbæjar