Menning

Viðburðir
Mosfellsbær stendur fyrir fjölmörgum vinsælum viðburðum ár hvert, svo sem bæjarhátíðinni Í túninu heima, menningarvori og sumartorgi, svo eitthvað sé nefnt.

Bókasafn
Bókasafn Mosfellsbæjar er vinsæll viðkomustaður fyrir Mosfellinga á öllum aldri í leit að fræðslu- og afþreyingarefni.

Listamenn og listaverk
Mosfellsbær er bær menningar og lista og býr og starfar fjöldi listamanna í bænum. Hér má jafnframt nálgast upplýsingar um listaverk í eigu Mosfellsbæjar og bæjarlistamenn.

Listasöfn og gallerí
Mosfellsbær er mikill suðupottur menningar og listar. Í sveitarfélaginu býr og starfar fjöldi listamanna og bjóða nokkrir þeirra upp á aðgang að vinnustofum sínum þar sem jafnframt eru listagallerí.

Leikfélag Mosfellssveitar
Leikfélagið hefur verið bakbeinið í menningarlífi Mosfellsbæjar í nær fjóra áratugi. Leikfélagið setur upp leiksýningar í bæjarleikhúsinu og stendur fyrir leiklistarnámskeiðum.

Frístundastarf
Í Mosfellsbæ er fjölbreytt frístundastarf fyrir alla aldurshópa. Öflugt íþróttastarf, golfklúbbar, hestar, leikfélag, Tómstundaskóli, kórar og margt margt fleira. Allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.