Átthagadeild

Í átthagadeild safnsins hefur alls kyns fróðleik um byggðarlagið verið komið fyrir. Má nefna bækur, blaðaúrklippur í möppum, bæjar- og héraðsblöð, bækur um og eftir Halldór Laxness o.fl. Þar hefur einnig verið safnað saman efni um norrænt samstarf og vinabæi Mosfellsbæjar.

Saga Mosfellsbæjar

Laxnessvefur

Kort af Mosfellsbæ