Um safnið

Bókasafn Mosfellsbæjar - Þekkingarsetur Mosfellsbæjar

Starfsfólk

Netföng starfsfólks.

Hlutverk og markmið

Bókasafn Mosfellsbæjar er almenningsbókasafn sem þjónar einstaklingum og stofnunum í Mosfellsbæ. Safnið er rekið af Mosfellsbæ og samkvæmt lögum um almenningsbókasöfn nr. 36/1997.

Saga safnsins

19 Mosfellingar komu saman við hamarinn hjá Seljadalsá við sunnanvert Hafravatn í ágúst árið 1890. Þar stofnuðu þeir Lestrarfélag Lágafellssóknar, sem nú heitir Bókasafn Mosfellsbæjar. Lestrarfélagið var eitt fyrsta félagið sem stofnað var í Mosfellssveit og lét fleira til sín taka en söfnun bóka og útlán þeirra.
Safnið var eign fólksins sem greiddi árgjald og safnaði fé með ýmsum hætti til bókakaupa, m.a. með tombólum og öðrum skemmtunum. Meira.

Ársskýrslur:

- 2005 (.pdf 132 KB)

- 2006 (.pdf 40 KB)

- 2007 (.pdf 42 KB)