Frístundastarf

FótboltastrákarÍþróttir
Ungmennafélagið Afturelding er með fjölda íþróttagreina innan sinna vébanda. Hér má einnig finna Hestamannafélagið Hörð, golfklúbbana Keili og Bakkakot, líkamsræktarstöðvar og fleira.

HendurSjálfboðaliðastarf
Mosfellingar taka virkan þátt í fjölbreyttu sjálfboðaliðastarfi svo sem, hjá Rauða krossinum, björgunarsveitinni, kvenfélaginu, ýmsum klúbbum og fleiru.

Trio-Reynis-Sigurdssonar_10Menning og listir
Fjöldi kóra starfar í Mosfellsbæ og hér er einnig starfandi Leikfélag Mosfellssveitar. Myndlistarskóli Mosfellsbæjar býður upp á nám á ýmsum sviðum.

Stúlkur í útivistTómstundir fullorðinna
Boðið er upp á fjölda námskeiða í Tómstundaskóla Mosfellsbæjar. Í Mosfellsbæ er starfandi flugklúbbur, fjöldi kóra, dansskóli og ýmislegt fleira

NáttúruverndÚtivist
Mosfellsbær og nágrenni býður upp á óendanlega möguleika til útivistar. Hér er fjöldi gönguleiða af öllum erfiðleikastigum við mismunandi aðstæður, hér er skíðasvæðið í Skálafelli, strandlengja, vötn, ár, fell og dalir.

Stúlkur á LágafelliFélagsmiðstöðin Ból
Það er alltaf eitthvað skemmtilegt að gerast í Bólinu. Þar eru opin hús, hægt er að spila billjard, borðtennis, horfa á sjónvarpið, syngja í Karaokee, spjalla og margt fleira.