Tómstundaskólinn

Stjórnandi: Helga Jóhannesdóttir

Aðsetur: Álafossvegur 23, 270 Mosfellsbæ

Sími: 566-8228
Gsm: 695-6694

Fyrstu námskeið á vegum Tómstundaskólans í Mosfellsbæ voru haldin á vorönn 2006.
Síðan þá hefur fjöldi námskeiða og nemenda fjölgað jafnt og þétt.  Í boði eru  vönduð og áhugaverð námskeið við hæfi flestra.

Vetrarprógrammið skiptist í 2 annir, haust- og vorönn, þar sem námskeiðin eru að mestu ætluð fullorðnum. Á sumrin er hinsvegar áhersla lögð á námskeið fyrir börn og unglinga.

 Kennsla fer að mestu leyti fram í grunnskólum Mosfellsbæjar.