Guðrún Hannesdóttir

Guðrún Hannesdóttir hefur ritað og myndskreytt fjölda barnabóka og fengið fyrir þær margvíslegar viðurkenningar. Hún hóf rithöfundaferil sinn með bókinni Gamlar vísur handa nýjum börnum sem kom út árið 1994, en síðan þá hafa fleiri fylgt í kjölfarið.

 

Verk eftir Guðrúnu Hannesdóttur í eigu Mosfellsbæjar:

 

Heiti verks: Úr bókinni Gamlar vísur handa nýjum börnum.

Efni: Vatnslitir

Staðsetning: Reykjakot

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heiti verks: Úr bókinni Sagan af skessunni sem leiddist

Efni: Vatnslitir

Staðsetning: Bókasafn Mosfellsbæjar