Thor Vilhjálmsson

Thor Vilhjálmsson fæddist 12. ágúst 1925 í Edinborg í Skotlandi. Hann tók stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík árið1944. Hann nam við norrænudeild Háskóla Íslands á árunum 1944-1946, við Háskólann í Nottingham í Englandi 1946-1947 og við Sorbonne-háskóla í París 1947-1952.  Nánari upplýsingar má finna á rithöfundavefnum.