Umsóknareyðublöð og upplýsingar um salinn

Auglýst er eftir sýnendum í Listasal Mosfellsbæjar á vorin og valið úr umsækjendum fyrir næsta sýningarár. Þó er tekið við umsóknum allt árið.

 

Umsóknarfrestur fyrir sýningarárið 2011-2012 er til 6. júní 2011.

 

Prentið umsóknareyðublöðin út og sendið okkur, ekki er hægt að fylla þau út á vefnum.

Umsóknareyðublað fyrir myndlistarsýningar (.pdf - 161 KB)

Umsóknarblað fyrir stutta viðburði (.pdf - 212 KB)

Umgengnisreglur (fylgiskjal með umsóknum um stutta viðburði) (.pdf - 87 KB)

Myndir og teikning af salnum

Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöð í Bókasafni Mosfellsbæjar eða í tölvupóst listasalur[hjá]mos.is.