Viðurkenningar afreksíþróttafólks

Óskað er eftir útnefningu á íþróttafólki sem náð hafa eftirfarandi árangri og hafa lögheimili í Mosfellsbæ en æfa með íþróttafélögum utan Mosfellsbæjar: hafa orðið Íslandsmeistarar og hafa tekið þátt og/eða æft með landsliði.

Tilnefningar fara fram í tenglsum við kjör íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar.

Vinsamlegast sendið útnefningar á mos[hjá]mos.is fyrir 28. desember

Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar

 

Reglur um kjör íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar