2012

Hið vinsæla sumartorg verður starfrækt í fjórða sinn og verður nú haldið á fimmtudagseftirmiðdögum. Alla fimmtudaga kl. 16.00 í sumar fram að verslunarmannahelgi verður Mosfellingum - ungum sem öldnum boðið að koma og upplifa sannkallaða sumarstemningu á torginu okkar.
Einnig verður boðið upp á ýmsa aðra viðburði víða um bæinn og því er um að gera að fylgjast vel með hér á síðunni.

Fjölmennum og njótum þess sem er í boði í bænum okkar!

Hér má sjá dagskrána fyrir 2012 í heild sinni