Dagskrá 2011

Sumartorg
Uppákomur á miðbæjartorgi á fimmtudögum í sumar

Alla fimmtudaga í sumar fram að Verslunarrmannahelgi verða skemmtilegar og fjölbreyttar uppákomur fyrir
alla fjölskylduna kl. 16.00 á miðbæjartorginu. Aðgangur ókeypis.

23. júní kl. 16

Sirkustorg

circus-boy


  Trúðar sýna sirkuslistir sínar,

  kenna börnum að "juggla" boltum

  ásamt ýmsum öðrum skemmtilegum sirkusbrögðum.

30. júní kl. 16

Brúðutorg

ab259e95338a5878


  Brúðubíllinn kemur og verður með sýningu á torginu.

  Endilega komið með teppi til að sitja á.

7. júlí kl. 16

Þrautatorg

photo_2_a9d54b052fa33e591775f52ca80f409a  Mosverjar og Afturelding útbúa skemmtilegan þrautahring.

  Vegleg verðlaun fyrir  þrautakónginn/drottninguna
  sem nær að leysa allar þrautirnar!

14. júlí kl. 16

Listatorg

Markaður á Miðbæjartorgi 017  Listafólk Mosfellsbæjar tekur höndum saman.
  Tónlistar –, leikatriði og  fjör! Opinn hljóðnemi
  fyrir hvern þann sem vill spreyta sig.
  Útbúið verður risalistaverk sýnt verður á
  bæjarhátíðinni ,,Í túninu heima“.

21. júlí kl. 16

Sögutorg

 


 
  Bókabíllinn Æringi kíkir í heimsókn og

  börnin fá að hlusta á spennandi sögu frá Sólu dóttur hennar Grýlu!

28. júlí kl. 16

Markaðstorg

photo_6_79222360ae769cf9b4e7492c9d9021af

  Mosfellingum gefst kostur á að selja gamla muni,
  fatnað, handverk og annað, sér að kostnaðarlausu.
  Skráning á margtumadvera@gmail.com.
 


Mætum og sköpum líflega stemmingu!