Sunnudagur

Sunnudagur 28. ágúst

11.00 LÁGAFELLSKIRKJA
Guðsþjónusta:
Kirkjukór Lágafellsskólnar leiðir safnaðarsöng og flytur létt lög. Organisti Arnhildur Valgarðsdóttir og prestur séra Ragnheiður Jónsdóttir

13.00 MIÐBÆJARTORG
Hjólakúnstasýning:
BMX landslið sýnir listir sínar og settar verða upp hjólabrautir fyrir krakka.

13.00-16.00 LEIRVOGSTUNGUMELAR fyrir ofan ÍSTAK
Motorkross:
Motomos verða með kynningu og tilsögn fyrir yngri áhugasama. Eyþór Reynisson og Viktor Guðbergsson sem nýlega voru valdir í landsliðið í Motorcross verða með tilsögn fyrir eldri áhugasama.  Félagar Motomos sýna listir í brautinni.

13.00-16.00 ÍÞRÓTTAHÚSIÐ AÐ VARMÁ (ÍÞRÓTTASALIR)
Hátíðardagskrá á sviði, fyrirtæki, stofnanir, klúbbar, félagasamtök og einstaklingar í Mosfellsbæ kynna starfsemi sína.

Dagskrá á hátíðarsviði íþróttahússins að Varmá:

13.00 Skólahljómsveit Mosfellsbæjar leikur    

            Kirkjukór Lágafellssóknar

            Reykjalundarkórinn

            Verðlaunaafhendingar og viðurkenningar frá sýningarbásum      

            Vorboðarnir

            Karlakór Kjalnesinga - einsöngvari með kórnum: Davíð Ólafsson

            Umhverfisviðurkenningar

            Mosfellskórinn

            Karlakórinn Stefnir- einsöngvari með kórnum: Diddú

            Bæjarlistamaður kynntur

            Samsöngur kóra og Skólahljómsveitar

16.00 Hátíðinni slitið

13.00-16.00 ÁLAFOSSKVOS
Útimarkaður og atorkumat:
Á útimarkaðnum í Álafosskvos verður boðið til sölu er ýmiskonar handverk, tæki- tól og grænmeti. Stöllurnar syngja kl. 14.00. Kammerkór Mosfellsbæjar syngur kl 15.00.

Í Álafosskvos fer einnig fram Atorkumat sem felst í því að hlaupinn verður hringur á fjögur fell umhverfis Mosfellsbæ. Þeir sem ná að ljúka hlaupinu á þremur og hálfum tíma fá viðurkenningu á 100% atorku. Hlaupið byrjar og endar í Álafosskvos.  Skráning á staðnum.

14.00-17.00 SÝNING Á LISTAVERKUM Á ÁLAFOSSI
Listasýning:
Listakonurnar Anna Sigþórsdóttir, Ásdís Sigurþórsdóttir og Soffía Sæmundsdóttir sýna málverk, teikningar og skúlptúra í sal Myndlistarskóla Mosfellsbæjar (Álafossi) og á Kaffi Álafoss eftir listakonurnar. Aðgangur ókeypis

16.00 TÓNLEIKAR Í LISTASAL Í KJARNA
Burtfaratónleikar
frá Tónlistardeild Listaskóla Mosfellsbæjar. Árni Johnsen leikur á píanó.

16.00 GLJÚFRASTEINN
Stofutónleikar
: Ljóð eftir Brahms. Þóra Passauer kontra alt syngur, Birna Hallgrímsdóttir spilar á píanó og Ásdís Hildur Runólfsdóttir á víólu. Aðgangseyrir kr. 1.000.