Kærleiksdagskrá 2012

Kærleiksviku fer fram í Mosfellsbæ vikuna 12.-19. febrúar.

Kærleiksvika í Mosfellsbæ

Alla kærleiksvikuna 12.-19.feb. býður Kaffihúsið Álafossi gestum upp á eftirrétt ef keyptur
er aðalréttur sem er ískúla að eigin vali í súkkulaðibolla. Öll börn fá frostpinna eftir mat.

Hvíti Riddarinn er með 20% afslátt af matseðli alla vikuna.

Grillnesti með 50 % afslátt af nammibar alla vikuna.

SJÁ AUGLÝSINGU HÉR

SUNNUDAGUR 12. Feb.
Miðbæjartorg kl.18
Karlakór kjalnesinga
syngur.
Íslandsmet í fjölda skýjalukta
ef veður leyfir. Gréta Salome verður með okkur að setja skýjaluktir á loft á torginu.
Hvetjum fólk til að mæta með kveikjarar.
Ókeypis knús
að lokum og kærleiksvikan hafin.

Lágafellskirja kl. 20.
Taize messa séra Ragnheiður Jónsdóttir þjónar fyrir altari.Einsöngur Arnþrúður Ösp Karlsdóttir.
Í upphafi kærleiksviku mun Lágafellssókn bjóða börnum og fjölskyldum þeirra á sýningu um selinn Snorra og hefst sýning kl. 13:00.
Aðgangur að sýningu ókeypis. Sjá auglýsingu hér


MÁNUDAGUR 13. Feb.
Bónus og Krónan.  
Unglingar úr Lágafells og Varmárskóla setja kærleiksrík skilaboð á innkaupakerrurnar.

                            ÞRIÐJUDAGUR 14. Feb. Valentínusardagur.
Torgið í Kjarna kl. 15. 
Munu nemendur F-Mos vera með tónlistaratriði og ljósmyndargjörning.
Kaffihúsið Álafossi
býður 25% afslátt af öllum veitingum.

Lágafellslaug
Kvennakórinn Stöllurnar syngja í Lágafellslaug kl. 20 :30


MIÐVIKUDAGUR 15. Feb.
Lágafellslaug og Varmárlaug
Seinnipartinn munu leikarar Bæjarleikhússins lesa kærleiksljóð fyrir sundlaugargesti.

Facebook.
Sendum bara kærleiksrík skilaboð í dag.


FIMMTUDAGUR 16. Feb. 
Munu starfsmenn Ásgarðs ganga í hús og gefa öllum 85 ára og eldri kærleiksgjöf.

Kærleikssetrið Þverholti 5 kl 19:30 
Hugleiðslu og bænastund.


FÖSTUDAGUR 17. Feb.  
Við Bónus kl 17
Hláturjóga með Ástu Valdimarsdóttur.


LAUGARDAGUR 18. Feb. 
Hvíti Riddarinn
Kærleiksball og ást á pöbbnum.


SUNNUDAGUR 19. Feb.   Konudagurinn 
Allir karlmenn færa konunni í rúmið.

Kaffihúsið Álafossi býður 25% afslátt af öllum veitingum.

Kærleikssetrið kl 13:30  
Fræðslu og hugleiðslustund  kl 14. Heilun.

blómabanner_langur