Kærleiksdagskrá 2013

Kærleiksvika fer fram í Mosfellsbæ vikuna 17.-24. febrúar.

Kærleiksvika í Mosfellsbæ

 

SJÁ AUGLÝSINGU HÉR

SUNNUDAGUR 17. Feb.
Kaffihúsið Álafossi kl. 15-17
Spákaffi á Kaffihúsinu Álafossi.
Þú færð 15 mín. spá á vægu verði.

Kærleikssetrið kl. 14 
Fyrirlestur. Ertu að leita að innri frið ?
Aðgangur ókeypis. 


MÁNUDAGUR 18. Feb.
Bónus og Krónan.  
Nemendur úr Lágafells- og Varmárskóla setja kærleiksrík skilaboð á innkaupakerrurnar.

Kærleikssetrið kl. 13-17 
Tarotspá 

                            ÞRIÐJUDAGUR 19. Feb.
Kærleikssetrið kl. 13-17. 
Svæða- og ilmolíunudd og reiki.

MIÐVIKUDAGUR 20. Feb.
Torginu í Kjarna kl. 18 
Starfsmenn Ásgarðs afhenda björgunarsveitarmönnum Kyndils gjöf í þakklætisskyni fyrir frábær störf.
Álafosskórinn syngur nokkur lög við það tækifæri.

Kærleikssetrið kl. 13-17.
Miðlun.


FIMMTUDAGUR 21. Feb. 
Kærleikssetrið kl. 13-17
Heilun - Spá.

Kærleikssetrið kl. 19:30
Hugleiðsla - Skyggnylýsing

Lágafellskirkja kl. 20 
Heilunarmessa. Söngur, bæn, handaryfirlagning og smurning. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir

FÖSTUDAGUR 22. Feb.  
Apótekarinn
Apótekarinn í Mos gefur viðskiptavinum skemmtileg skilaboð.


LAUGARDAGUR 23. Feb. 
Kærleikssetrið kl. 10-13. 
TRT námskeið

Kærleikssetrið kl. 13-17.
Tarotnámskeið
Námskeið sjá nánar: kaerleikssetrid.is/index.htm.


SUNNUDAGUR 24. Feb.   .

Kaffihúsið Álafossi kl. 15-17  
Spákaffi á kaffihúsinu Álafossi. 
Þú færð 15 mín. spá á vægu verði.
Sjá nánar: kaerleikssetrid.is/index.htm.

Mosfellsbakarí.  
Býður uppá kærleiksmuffins með fallegum skilaboðum

Skálatún
Bregður á leik með sínu fólki.

blómabanner_langur