Menningarvor

krókusar að voriMenningarvor í Mosfellsbæ

Menningarvor í Mosfellsbæ er haldið árlega og var haldið í fjórða sinn árið 2013. Þar má finna metnaðarfull tónlistar- og menningardagskrá sem spila stóran sess þar sem mosfellskir listamenn koma fram. Aðgangur er ókeypis.

Tónlistarfélag Mosfellsbæjar ber veg og vanda af skipulagningu og framkvæmd menningarvors og færir Mosfellsbær því þakkir fyrir sem og þeim listamönnum sem fram koma á viðburðum Menningarvors.