Umsjón og yfirstjórn

Vinabæjanefnd hélt utan um samstarfið til áramóta 1996-1997, en við stjórnsýslubreytingu Mosfellsbæjar 1996 var ákveðið að Menningarmálanefnd færi með vinabæjamálefni.  Yfirmaður málaflokksins er forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs.  Frá janúar 2001 sinnir starfsfólk Bókasafns Mosfellsbæjar bréfaskiptum og daglegum verkefnum í samvinnu við Norræna félagið og tómstundafulltrúa, og ber ábyrgð á framkvæmdum.