Menntun og uppeldi

Dagforeldrar
Sjálfstætt starfandi dagforeldrar í Mosfellsbæ starfa undir eftirliti fræðslusviðs Mosfellsbæjar. Upplýsingar um dagforeldra, gjaldskrár, reglugerðir og niðurgreiðslur má finna hér.

Leikskólar
Mosfellsbær rekur sex leikskóla í sveitarfélaginu og fylgja þeir ólíkum stefnum. Hér má nálgast upplýsingar um leikskólana, gjaldskrár, reglur og krækju á umsóknir í íbúagátt.

Grunnskólar
Í Mosfellsbæ starfa tveir grunnskólar sem bjóða upp á nám í 1.-10. bekk auk deilda fyrir fimm ára. Auk þess starfar einn samþættur leik- og grunnskóli fyrir börn 2ja til 9 ára.

Listaskóli
Innan Listaskóla Mosfellsbæjar starfar Skólahljómsveit Mosfellsbæjar, Leikfélag Mosfellssveitar, tónlistardeild og Myndlistarskóli Mosfellsbæjar.

Skólaskrifstofa
Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar hefur starfar samkvæmt lögum, reglugerðum og skólastefnu Mosfellsbæjar sem hér má nálgast upplýsingar um.

Frístundir
Í Mosfellsbæ er óþarfi að láta sér leiðast. Hér er hægt að nálgast upplýsingar um þá fjölmörgu valkosti í frístundaiðkun sem Mosfellsbær hefur að bjóða sem og upplýsingar um frístundaávísun.