Frístundir

ÚtivistÍþróttir
Fjölbreytta frístundastarf er hér í Mosfellsbæ, bæði fyrir börn og fullorðna. Sterk hefð er fyrir íþróttaiðkun í Mosfellsbæ í fallegu umhverfi. Dans, fimleikar, karate, líkamsrækt, golf, ásamt klassísku íþróttunum.

SJO 2007-07-17 145106Sundlaugar
Það er fátt betra fyrir líkama og sál en sund, hvort sem það sé rösklegt sund eða rólegheit í pottinum. Í Mosfellsbæ eru tvær frábærar sundlaugar,

Víkingaleikvöllur Garðar og leikvellir 
Nokkrir skemmtilegir garðar og leikvellir má finna í Mosfellsbæ fyrir alla aldurshópa hlaðna af áhugaverðum leiktækjum fyrir stóra og smáa.

ÚtivistÚtivist
Möguleikar til útivistar og afþreyingar í Mosfellsbæ eru margvíslegi, eitthvað er við allra hæfi. Nálægðin við ósnortna náttúru og fallega staði er sérstaða bæjarins.

skíðasvæðiSkíðasvæði
Skíðasvæðið Skálafell er næst Mosfellsbæ, aðeins nokkra mínútna akstur frá miðbæ Mosfellsbæ. Skálafell er fallegt skíðasvæði sem hefur eitthvað að bjóða öllum.