Íþróttir

Sterk hefð er fyrir íþróttaiðkun í Mosfellsbæ, má til dæmis nefna að Ungmennafélagið Afturelding hélt upp á 100 ára afmæli sitt þann 11.apríl 2009.
Dans, fimleikar, karate, líkamsrækt, golf, ásamt klassísku íþróttunum. Allt þetta og meira til er í boði fyrir íbúa Mosfellsbæjar.
Hér er hægt að nálgast upplýsingar um hið fjölbreytta frístundastarf sem hægt er að taka þátt í hér í Mosfellsbæ, bæði fyrir börn og fullorðna.

Afturelding

Golf

Barna og unglingastarf