Afturelding

Ungmennafélagið Afturelding var stofnað 11.apríl 1909. 
Í dag telur félagið um 3800 félagsmenn.  Um 1200 iðkendur æfa og keppa á vegum félagsins í 11 deildum. 
Starfsmenn aðalstjórnar eru tveir en yfir 40 þjálfarar og aðrir starfsmenn starfa innan deilda félagsins. 
Hátt í 100 sjálfboðaliðar starfa fyrir Aftureldingu í stjórnum og nefndum. 
Félagið á lögheimili í Mosfellsbæ og er aðsetur þess í Íþróttamiðstöðinni að Varmá.

Ungmennafélagið Afturelding
Netfang: umfa[hja]afturelding.is
Veffang: www.afturelding.is
Sími: 566-7089


Íþróttamiðstöðin Varmá
270 Mosfellsbær