Barna- og unglingastarf

Í Mosfellsbæ eru fjöldi félaga sem sinna öflugu íþrótta- og tómstundastarfi með börnum og unglingum. Er það ómetanlegt fyrir ungt fólk að hafa aðgengi að jafn öflugu og þroskandi félagsstarfi og í boði er. Hér að neðan eru tenglar inn á heimasíður félaganna.

 

Skátafélagið Mosverjar

Hestamannafélagið Hörður

Golfklúbburinn Kjölur

Golfklúbburinn Bakkakot

Ungmennafélagið Afturelding

Björgunarsveitin Kyndill

Skíðadeild KR

Íþróttafélagið Ösp