Skíðasvæði

Skíðasvæðið Skálafell er hvað næst Mosfellsbæ, aðeins nokkra mínútna akstur frá miðbæ Mosfellsbæ.
Skálafell er fallegt skíðasvæði sem hefur eitthvað að bjóða öllum, ungum sem öldnum, tilvalið fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.

Beinn sími Skálfells er 566-7095

Hér fyrir neðan er að finna hlekk á heimasíðu Skálafells:

Skíðasvæði Skálafells


Hér er svo hægt að athuga veður á skíðasvæðinu:

Veðurathuganir Skálafell