Skólaakstur

Réttur á skólaakstri:
Þeir sem eiga rétt á skólaakstri eru þeir sem eiga heima í 1,5 km fjarlægð eða fjær frá sínum hverfisskóla.  Skemmri vegalengd telst vera í göngufæri við skóla. 

Eftirfarandi götur eru í 1,5 km. fjarlægð eða fjær frá Varmárskóla og eru á skólasvæði Varmárskóla skv. samþykkt bæjarstjórnar Mosfellsbæjar á 419. fundi þann 11. maí  2005.  Nemendur sem búa við þessar götur eiga rétt á skólaakstri:  Engjavegur, Furubyggð, Grenibyggð, Krókabyggð, Lindarbyggð, Reykjabyggð, Reykjamelur og Reykjavegur.  Einnig nemendur sem búa í húsum utan gatnakerfis og eru í meira 1,5 km. fjarlægð frá skólanum, þar með talið nemendur úr Leirvogstungu og Mosfellsdal.

 1.5 km radíus skólasvæða Mosfellsbæjar

 

Reglur um skólaakstur í Mosfellsbæ

 SKÓLABÍLAR 2013 - 2014