Skólagarðar

grænmetiSkólagarðar Mosfellsbæjar

Skólagarðarnir verða ekki strafræktir þetta árið 2012.

Sumarið 2011 var skólagörðunum breytt í fjölskyldugarða til að fá betri nýtingu á görðunum, þrátt fyrir það voru þeir mjög illa nýttir og var því tekin ákvörðun að bjóða ekki upp á skólagarða þetta árið en þess í stað verður hægt  að  leigja  garð á sama stað austan Varmárskóla á sama hátt og er með garðana við Skarhólamýri.