Tónlist

TónlistarskóliListaskóli Mosfellsbæjar tónlistardeild

Aðsetur:        Háholt 14, 3. og 4. hæð
Símar:           566 6319 og 566 6819
Skólastjóri:   Atli Guðlaugsson
Viðtalstími:   Alla virka daga milli kl. 11:00 - 12:00
Netfang:       listaskoli[hja]mos.is

Veffang:       www.listmos.is

 Tónlistarskólinn var stofnaður árið 1966. 1. febrúar árið 2006 var Listaskóli Mosfellsbæjar stofnaður og varð þá Tónlistarskólinn að tónlistardeild innan Listaskólans.

Hlutverk tónlistardeildarinnar er að efla almenna tónlistarfræðslu og gera öllum kleift að stunda nám í hljóðfæraleik og söng sem þess óska. Í skólanum er kennt á öll helstu hljóðfæri, auk söngnáms, en alls eru kenndar 17 námsgreinar við skólann.

Nefndir:
Fræðslunefnd
fer með málefni Listaskólans í umboði bæjarstjórnar