Skólaskrifstofa

Hlutverk Skólaskrifstofu:

Skólaskrifstofa starfar á fræðslu- og menningarsviði Mosfellsbæjar.
Skólaskrifstofa annast stjórnsýslu, rekstur og þjónustu vegna uppeldis- og menntamála bæjarfélagsins.
Skólaskrifstofa fylgist með framkvæmd skólahalds og hefur yfirumsjón með áætlanagerð og almennt eftirlit með skólastarfi.
Skólaskrifstofa sér leik- og grunnskólum fyrir sérfræðilegri ráðgjöf skv. lögum og reglugerðum og hvetur til umbóta og framþróunar í skólastarfi.

Starfsmenn skólaskrifstofu eru:

Björn Þráinn Þórðarson, forstöðumaður
Gunnhildur María Sæmundsdóttir. skólafulltrúi 
Magnea Steinunn Ingimundardóttir, verkefnastjóri

 

Anna Sigríður Jökulsdóttir, sálfræðingur

Guðríður Haraldsdóttir, sálfræðingur

Hulda Sólrún Guðmundsdóttir, sálfræðingur