Gæsluleikvöllur

Í Mosfellsbæ er starfræktur gæsluleikvöllur í júlímánuði - opnar 1. júlí

Aðsetur:
Við Kjarna, aðkoma frá neðra plani.
Sími: 660-0754
Aldur:  
20 mán. - 6 ára

Gjaldskrá gæsluleikvallar: 160 kr. klst.

Innheimt er fullt klukkustundargjald fyrir hverja byrjaða klst.

Hægt er að kaupa afsláttakort:
20 klst. afsláttarkort kr. 3000
40 klst. afsláttarkort kr. 5000

Opnunartími:

kl. 9:00 - 12:00
kl. 13:00 - 16:00

Á gæsluleikvellinum gefst börnum tækifæri á að leika sér í öruggu og skemmtilegu umhverfi undir eftirliti starfsfólks.

Reglur gæsluleikvallar

Tilmæli til foreldra og forráðamanna.

Nefndir:
Fræðslunefnd fer með málefni gæsluleikvallar í umboði bæjarstjórnar.