Skólastefna

Skólastefna Mosfellsbæjar (.pdf - 1,09 MB) var samþykkt í bæjarstjórn í maí 2010. Hún tekur við af eldri skólastefnu sem samþykkt var árið 2002.

Skólastefna Mosfellsbæjar er leiðarvísir að skipulagi og faglegu uppeldisstarfi í Mosfellsbæ og þar er að finna meginmarkmið sveitarfélagsins varðandi skólastarf.  Hverri stofnun er ætlað að gera grein fyrir þeim leiðum sem farnar eru að markmiðunum í skólanámskrá og jafnframt taka mið af sérstöðu og faglegum áherslum sem sérhver stofnun byggir á.

Mikil vinna var lögð í endurskoðun skólastefnunnar með aðkomu íbúa sem og fagfólks. Meðal annars var haldið skólaþing vorið 2009.  Hér má sjá  samantekt frá skólaþingi vorið 2009og skjal með röddum barna sem á var hlustað við gerð skólastefnunnar.

Hér að neðan má fletta nýrri Skólastefnu Mosfellsbæjar: