Bókasafn Mosfellsbæjar

2013

Sumarlestur fyrir börn hefst 1. júní og stendur til 24. ágúst.
Sumarlestrinum er ætlað að hvetja börnin til þess að lesa - líka á sumrin -  og auka þannig lestrarhraða, lesskilning og orðaforða.
Um leið upplifa þau yndislestur og ævintýraheim bókanna.

Forstöðumaður  Bókasafns Mosfellsbæjar:
Marta Hildur Richter bókasafns- og upplýsingafræðingur, mhr[hja]mos.is


börn á bókasafni

bókasafn

Bókasafn Mosfellsbæ