Íslensk glíma - námskeið í ágúst

Glíma

 

Íslensk Glíma.

Námskeið í ágúst að Varmá

 Boðið verður upp á glímunámskeið þrjá virka daga vikunar í ágústmánuði. Þessi íslenska íþrótt hefur verið til kynningar síða

 sliðið sumar og nú í vetur fyrir skólaselin. Einkaaðili hefur látið smíða um tuttugu belti og ef vel tekst til verða þessi belti í vörslu Aftureldingar.


Gjald er 5.000 kr. og gildir það ótakmarkað í alla tíma.


Nánari upplýsingar verða birtar á vef Aftureldingar og Mosfellsbæjar í júlímánuði.

 

 Netfang: hlygson [hja] mmedia.is sími 699-3456.

glimafri

Hlynur Guðmundsson frjálsíþróttaþjálfari