Leikgleði - leiklistarnámskeið

Sumarnámskeið Leikfélags Mosfellssveitar 2013

Leikgleði námskeiðin eru á vegum Leikfélags Mosfellssveitar og hafa verið starfrækt síðan 1996. Námskeiðin eru fyrir börn á aldrinum 6-16 ára og er þeim yfirleitt skipt í aldurshópana 4-5 ára, 6-8 ára, 9-12 ára og 13-16 ára. Öll námskeiðin enda með sýningu í Bæjarleikhúsinu.
Á námskeiðunum vinna nemendur með sjálfstraust, framkomu og framsögn, sigrast á feimni og kynnast hinum ýmsu þáttum sem snúast að leikhússtarfi.

Námskeið í boði

Á námskeiðunum vinna nemendur með sjálfstraust, framkomu og framsögn, sigrast á feimni og kynnast hinum ýmsu þáttum sem snúast að leikhússtarfi. Í lok hvers námskeiðs er sett upp metnaðarfull sýning sem hæfir hverjum aldurshóp.

Leikgleði 9-12 ára

LeiknámskeiðNámskeið A - Leiklist
18. júní-5. júlí (3 vikur)
mán.-fös. kl. 10:45-12:45
Sýning 5. júlí kl. 11:30
Verð: 9.000 kr.
Kennari: Eva Björg Harðardóttir

Á námskeiðinu verður farið í ýmsa leiklistarleiki og -æfingar og í lokin verður settur upp söngleikurinn Galdrakarlinn í Oz.

Námskeið B - Leiklist
24. júní-12. júlí (3 vikur)
mán.-fös. kl. 13:00-16:00
Sýning 12. júlí kl. 15:00
Verð: 11.000 kr.
Kennari: Agnes Wildleikgleði

Á námskeiðinu verður unnið með spuna og innblástur sóttur í raunveruleikann.
Nemendur búa til eigið leikrit sem sýnt verður í lok námskeiðs.


Námskeið C - Sirkuslistir
12.-16. ágúst (1 vika)
mán.-fös. kl. 14:00-16:00
Sýning 16. ágúst kl. 15:00
Verð: 4.000 kr.
Kennari: Egill Kaktuz Wild

Á námskeiðinu læra nemendur ýmsar sirkuslistir, t.d. að joggla, standa á stultum, diablo o.fl.
Í lok námskeiðs verður sirkussýning.

Öll 13-16 ára námskeiðin: 26.000 kr.


Námskeið A - Leiklistleikgleði
24. júní-12. júlí (3 vikur)
mán.-fös. kl. 16:30-20:30
Sýning 12. júlí kl. 19:00
Verð: 14.000 kr.
Kennari: Agnes Wild

Á námskeiðinu skapa nemendur eigið leikverk byggt á raunverulegum atburðum.
Notast verður við hreyfingu og tónlist í sköpunarferlinu.

Í lok námskeiðs verður leikverkið sýnt.

Námskeið B - Tónlist

15.-19. júlí (1 vika)
mán.-fös. kl. 16:30-20:30
Sýning 19. júlí kl. 19:00
Verð: 5.500 kr.
Kennari: Sigrún Harðardóttir

Á námskeiðinu læra nemendur ýmis söngleikjalög sem verða sungin rödduð í hóp eða einsöng. leikgleði
Í lokin verður sett upp lítil söngleikjasýning.


Námskeið C - Dans
22.-31. júlí (1½ vika)
mán.-fös. kl. 16:30-20:30
Sýning 31. júlí kl. 19:00
Verð: 7.500 kr.
Kennari: Elísabet Skagfjörð

Á námskeiðinu verður unnið með spuna í dansi, farið í gegnum sögu söngleikjadansara
og lærðir söngleikjadansar og grunnspor í steppi.
Í lokin verður sýning með afrakstri námskeiðsins.


Námskeið D - Sirkuslistir
12.-16. ágúst (1 vika)
mán.-fös. kl. 16:30-20:30
Sýning 16. ágúst kl. 19:00
Verð: 5.500 kr.
Kennari: Egill Kaktuz Wild

Á námskeiðinu læra nemendur ýmsar sirkuslistir, t.d. að joggla, standa á stultum, diablo o.fl.
Í lok námskeiðs verður sirkussýning.

Til að skrá sig á Leikgleði námskeið þarf að senda tölvupóst á leikgledi@gmail.com
Frekari Upplýsingar inn á www.leikgledi.tk