Matreiðslunámskeið fyrir hressa krakka

Matreiðslunámskeið fyrir hressa krakkaSýni logo
Matreiðslunámskeið fyrir börn á aldrinum 7-14 ára í sumar verður haldið hjá Rannsóknarþjónustunni Sýni – Lynghálsi 3

1. skipti:  Lærum að skera niður litríkt grænmeti, baka kjöt og búa til yndislega íslenska kjötsúpu
2. skipti:  Viltu læra að búa til FAJITAS? Við notum mexíkóskar pönnukökur, kjúkling, grænmeti og heimagerðar sósur(salsasósu og guacamole)
3. skipti: Einfaldasti og besti núðluréttur í heimi.
4. skipti: Spaghettí bolognes að ítölskum hætti -hvítlauksbrauð
5. skipti: PIZZAVEISLA og smoothie í eftirrétt

Markmið námskeiðsins:

Að krakkarnir læri að þekkja og nota ýmis hráefni krydd og áhöld sem notuð eru í matargerð. Ennfremur að þau læri að elda hollan, spennandi og bragðgóðan mat fyrir alla fjölskylduna....og síðast og ekki síst að hafa GAMAN.

Námskeið 1: 14.-18. júní kl: 8-12 (4 skipti) Verð: 18.000 kr.
Námskeið 2: 21.-25. júní kl: 8-12 (5 skipti) Verð: 22.500 kr.
Námskeið 3:  09.-13. ágúst kl: 8-12 (5 skipti) Verð: 22.500 kr.
Námskeið 4: 16.-20. ágúst kl: 8-12 (5 skipti) Verð: 22.500 kr

Skráning: í síma 512-3383 eða í namskeid[hja]syni.is
Staður: Rannsóknarþjónustan Sýni Lynghálsi 3, 110 Reykjavík

Komdu og vertu með á skemmtilegu og fræðandi námskeiði!

Sjá einnig á www.itr.is undir “sumar 2009”     Sjá má auglýsingu hér

Rannsóknarþjónustan Sýni ehf 
Lynghálsi 3, 110 Reykjavík 
sími: 512-3380 
www.syni.is