Reiðskóli Hestamenntar

hestamennt2013
Reiðskóli Hestamenntar er staddur í hesthúsahverfinu við Varmárbakka í Mosfellsbæ.
 

Við bjóðum upp á vikunámskeið frá mánudegi til föstudags  frá kl. 9-12 eða kl. 13-16.

Reiðnámskeiðin eru fyrir börn og unglinga frá 6-14 ára.

Námskeiðin hefjast þann 10.júní og standa til 23.ágúst.

Stubbanámskeið verður fyrir 4-6 ára vikuna 22.-26. júlí frá kl. 9-12.

Allar nánari upplýsingar er að finna inn á www.hestamennt.is

Skráningar í síma: 899-6972 - Berglind en einnig er hægt að senda skráningu
á netfangið hestamennt[hjá]hestamennt.is


hestamynd