MosTorgið

Stúlkur á LágafelliUm Mosfellsbæ og kort
Mosfellsbær er um 8500 manna, ört vaxandi, framsækið og nútímalegt bæjarfélag  þar sem finna má aðlaðandi menningar- og félagslíf, fjölbreytta möguleika til útivistar og fjölskylduvænt umhverfi.

Fólk í sundiAfþreying og útivist
Afþreyingarmöguleikarnir sem bjóðast í Mosfellsbæ eru afar fjölskylduvænir.  Bærinn hefur uppá svo margt að bjóða og óþarfi að fara langt til að finna og upplifa Ísland í hnotskurn.

StrætóSamgöngur
Hér eru upplýsingar um Strætó til og frá Mosfellsbæ og einnig um göngu- og hjólastíga í sveitarfélaginu og stígatengingar við nágrannasveitarfélög.

Piltur í vinnuskólanumÞjónusta einkaaðila
Hér má nálgast upplýsingar um þjónustu á vegum einkaaðila í Mosfellsbæ, svo sem hárgreiðslustofur, bílaverkstæði og snyrtistofur svo fátt eitt sé nefnt.

LögreglanLögregla, slökkvilið og björgunarsveit
Mosfellsbær er aðili að samstarfi sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu í löggæslu- og slökkviliðsmálum. Í Mosfellsbæ er starfandi Björgunarsveitin Kyndill.

jogaHeilsuklasi
Mosfellsbær stefnir að því að fjölga störfum í heilsutengdri þjónustu og liður í því átaki er stofnun heilsuklasa í samvinnu við hagsmunaaðila í sveitarfélaginu.