Afþreying og útivist

Í stórri róluDagsferð í Mosfellsbæ
Afþreyingarmöguleikarnir sem bjóðast í Mosfellsbæ eru afar fjölskylduvænir.  Bærinn hefur uppá svo margt að bjóða og óþarfi að fara langt til að finna og upplifa Ísland í hnotskurn.

Víkingaleikvöllur Garðar og leikvellir 
Nokkrir skemmtilegir garðar og leikvellir má finna í Mosfellsbæ fyrir alla aldurshópa hlaðna af áhugaverðum leiktækjum fyrir stóra og smáa.