Leikfélag Mosfellssveitar

LeiklistLeikfélag Mosfellssveitar

Aðsetur: Bæjarleikhúsinu v/Þverholt, 270 Mosfellsbær
Sími:
5667788
Formaður:
Ólöf A. Þórðardóttir
Framkvæmdastjóri:
María Guðmundsdóttir      
Netfang:
lmolof@visir.is                 

Leikfélagið starfrækir leikhús í bænum allt árið um kring og eru yfirleitt settar upp tvær veglegar leiksýningar á leikhúsárinu.  Leikfélagið tekur þátt í fjölda uppákoma og menningarviðburða í Mosfellsbæ, s.s. þrettándabrennu, dagskrá á sumardaginn fyrsta, dagskrá á 17. júní, jólatrésskemmtunum og fleira.  Leiklistarskóli er starfræktur fyrir börn og unglinga á sumrin.

Árlega vinnur leikfélagið að sameiginlegri dagskrá og sýningum þeirra aðila er starfa undir merkjum Listaskóla Mosfellsbæjar.