Listasalur Mosfellsbæjar

Á afgreiðslutíma Bókasafns Mosfellsbæjar er gengið inn í salinn úr Bókasafninu.

Ef uppákomur í Listasalnum eru utan opnunartíma Bókasafnsins er gengið beint inn í salinn um sérinngang Listasalarins sem snýr út að hringtorginu á mótum Þverholts og Háholts.

Umsjónarmaður Listasalar Mosfellsbæjar:

Gunnhildur Edda Guðmundsdóttir - Netfang geg[hjá]mos.is

Listasalur Mosfellsbæjar, Kjarna, Þverholti 2,  270 Mosfellsbær

Sími 566 6822 - 566 6860 - Fax 566 8114 - Netfang listasalur[hjá]mos.is

Listasalurinn er á Facebook www.facebook.com/listasalur.mos