Gisting

Gistimöguleikar í Mosfellsbæ eru fjölbreyttir og þar má finna eitthvað fyrir alla.

Í Mosfellsbæ eru fjölmargir spennandi gistimöguleikar.
Hægt er að gista á hóteli þar sem er gullfallegt útsýni er til fjalla.

Nýtt tjaldstæði er í Mosfellsbæ og er það staðsett í hjarta bæjarins, á Varmársvæðinu, með fallegu útsýni yfir neðri hluta Varmár, Leirvoginn og Leirvogsána. Í Mosfellsbæ eru víðáttumikil náttúra innan bæjarmarka  og einstakir útivistarmöguleikar í skjóli fella, heiða, vatna og strandlengju.
Einnig er hægt að tjalda á Tjaldsvæði í Mosskógum. Tjaldsvæðið Mosskógar er Mosfellsdal, í aðeins um 5 km fjarlægð frá miðbæ Mosfellsbæjar.
Sjá opnunartíma hér

Hægt er að fá heimagistingu og njóta gestrisni bæjarbúa eða fá sér leigða stúdíóíbúð nærri miðbænum.

Hvað leið sem er valin þá er það tryggt að það er hægt að eiga næturstað í Mosfellsbæ. Sjá nánar...