Samgöngur

Strætó til og frá Mosfellsbæ

Mosfellsbær er eitt af 7 sveitafélögum á höfuðborgarsvæðinu sem reka Strætó bs. með það að markmiði að veita almenna þjónustu á sviði almenningssamgangna.

Leiðir í Mosfellsbæ

Leið 6

Háholt »  Barðastaðir »  Spöngin »  Ártún »  Kringlan »  Hlemmur
Hlemmur » kringlan  » Ártún »  Spöngin   »  Barðastaðir  » Háholt

Leið 15 

Mosfellsbær » Ártún » Hlemmur » Vesturbær
Vesturbær » Hlemmur » Ártún » Mosfellsbær
Leið 27 Háholt » Laxnes » Háholt
Leið 57 Akureyri » Sauðárkrókur » Blönduós » Borgarnes » Akranes » Háholt » Mjódd
Mjódd » Háholt » Akranes » Borgarnes » Blönduós » Sauðárkrókur » Akureyri

 

Þjónustuver Mosfellsbæjar og Íþróttamiðstöðin að Varmá selur farmiða og kort í Strætó. Upplýsingar um aðra sölustaði er að finna hér.

Göngu- og hjólastígakort

Í Mosfellsbæ geta íbúar og gestir ferðast hjólandi eða gangandi um bæinn á öruggan og vistvænan hátt.

Stígar eru lagðir um vinsælar útivistarperlur s.s. meðfram Varmánni og Leirvoginum. Víða eru göngubrýr yfir ár og læki og undirgöng undir umferðaæðar til að auðvelda för.