Hverfin

Mosfellsbær hefur þá sérstöðu að hér er þéttbýlið nátengt náttúrinni. Hér eru afmörkuð hverfi í hlíðum fellanna og á sléttlendinu. Í bænum sameinast kostir þéttbýlisins og sveitarinnar. Þessi sérstaða bæjarins er ástæða þess að margir íbúar hafa kosið að búa hér. Mosfellsbæ hefur verið skipt niður í  hverfi eins og sjá má hér á heimasíðunni og á götukortinu af bænum. Í Hlíðartúnshverfi og í Mosfellsdal eru starfandi hverfasamtök sem hafa reynst vel. Því er ástæða til að hvetja íbúa annara hverfa til að feta í fótspor þeirra og stofna sín samtök.

Kort af Mosfellsbæ   (má einnig nálgast í Þjónustuveri)
Loftmyndir
Hverfasamtök - hvers vegna?

Sendu tölvupóst á mos@mos.is
Hverfafundur á netinu - upplýsingar fyrir bæjarbúa

Hverfin
Helgafellshverfi
Reykjahverfi
Teigahverfi
Holta- og Tangahverfi
Hlíða- og Höfðahverfi
Hlíðartúnshverfi
Mosfellsdalur